Tækni

Birt þann 4. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Kínverjar á leið til tunglsins

Kínverjar skautu Chang’e 3, ómannaðri geimflaug, á loft 1. desember síðastliðinn og er áætlað að geimfarið lendi á tunglinu um miðjan desember. Liðin eru 37 ár síðan að geimfar lenti á tunglinu, en það var geimfar frá Sovíetríkjunum sem lenti þar síðast árið 1976. Könnunarjeppinn Yutu (þýtt sem Jade Rabbit á ensku) fylgir Chang’e 3, en nafnið er fengið úr kínverskri goðsögn um hvíta kanínu sem býr á tunglinu.

 

Geimskotið – styttri útgáfan

 

Geimskotið – lengri útgáfan

Heimild: RUV og Wikipedia / -BÞJ
Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑