Tækni

Birt þann 16. mars, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Þróun tunglsins [MYNDBAND]

Tunglið á sér langa sögu og leit ekki alltaf eins út og það gerir í dag. En hvernig leit tunglið út áður fyrr? Þökk sé geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, getum við nú séð hvernig tunglið hefur breyst í gegnum tíðina í þessu stórkostlega myndbandi.

– BÞJ / SL

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑