Íslenskt

Birt þann 13. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Skoðanakönnun: PlayStation 4 eða Xbox One?

Það styttist í að nýju leikjatölvurnar – PlayStation 4 og Xbox One – verði fáanlegar í evrópskum verslunum. Reyndar eigum við Íslendingar ekki von á græjunum fyrr en einhverntímann eftir áramót, en eflaust eru margir nú þegar búnir að velta því fyrir sér hvor tölvuna þeim líst betur á. Það er margt sem getur spilað inn í ákvörðun hvers og eins, t.d. verð, úrval leikja og síðan en ekki síst upp á hvaða möguleika tölvurnar hafa upp á að bjóða. Ef þú vilt kynna þér PS4 eða Xbox One betur þá bendum við að hlekkina hér fyrir neðan sem vísa í nánari upplýsingar um tölvurnar tvær.

Hér er hægt að lesa meira um PlayStation 4

Hér er hægt að lesa meira um Xbox One

 

Skoðanakönnun

Ætlar þú að kaupa PS4 eða Xbox One?

  • PS4 (69%, 157 Votes)
  • Hvoruga (14%, 33 Votes)
  • Xbox One (8%, 18 Votes)
  • Ekki búin/n að ákveða mig (5%, 11 Votes)
  • Báðar (3%, 7 Votes)
  • Hlutlaus (1%, 2 Votes)

Total Voters: 228

Loading ... Loading ...
Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑