Fréttir

Birt þann 10. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Gamestöðin opnar nýja verslun í Smáralind

Gamestöðin opnar nýja verslun í Smáralind laugardaginn 12.október kl. 11:00. Frá þessu greindi Gamestöðin á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Boðið verður upp á sérstök opnunartilboð auk þess sem Gamestöðin ætlar að „kynna nýjungu í tölvuleikjaverslunum“ (án þess að útskýra það neitt nánar). Tilboðin verða kynnt betur á morgun á Facebook-síðu Gamestöðvarinnar og í bæklingi sem fylgir Fréttatímanum sem fer í dreifingu í kvöld.

Skífan mun opna samhliða Gamestöðinni í Smáralind.

Gamestöðin Smáralind Facebook

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑