Fréttir

Birt þann 21. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

17 mínútna myndband úr Batman: Arkham Origins

Ben Mattes framleiðandi og Michael McIntyre leikstjóri spilunnar hjá Warner Brothers Montreal tala aðeins um Arkham Origins og sýna þó nokkuð langt myndband af leiknum.

Í leiknum er Batman ungur og óreindur með átta leigumorðingja á hælunum þar sem að Black Mask hefur dæmt hann til dauða. Spurningin er hvernig þú tekst á við þessa leigumorðingja.

Batman: Arkham Origins kemur í verslanir fimmtudaginn 25. október.

Heimild: GamesRadar

 

Höfundur er Skúli Þór Árnason,
menntaskólanemi.

 

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑