Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Allt annað»10 uppáhalds nörda YouTube rásirnar
    Allt annað

    10 uppáhalds nörda YouTube rásirnar

    Höf. Nörd Norðursins23. október 2013Uppfært:23. október 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Topplisti yfir 10 uppáhalds nörda YouTube rásirnar mínar í dag.

     

    1. Rooster Teeth

    Rooster Teeth

    Þetta eru snillingarnir sem bjuggu til Red vs. Blue þættina. RWBY eru nýjir þættir frá þeim sem eru þess virði að gefa tækifæri, virkilega flottir þættir á ferðinni. Einnig eru þeir með helling af myndböndum sem tengjast tölvuleikjum, ein skemmtilegasta rásin sem snýr að tölvuleikjum.

    > www.youtube.com/user/RoosterTeeth

     

    2. Two Best Friends Play

    Two Best Friends Play

    Ef það er eitthvað sem er skemmtilegra en að spila góða tölvuleiki, þá er það að horfa á þessa félaga spila lélega tölvuleiki. Matt og Pat fara oft á kostum þegar þeir eru að spila tölvuleiki og mæli þá sérstaklega með því þegar þeir félagar spila Bear Grylls leikinn, yndislega fyndið.

    > www.youtube.com/show/twobestfriendsplay

     

    3. TheJWittz

    TheJWittz

    Hér er eitt af mínum svörtustu leyndarmálum, hef alveg ótrúlega gaman að hlusta á fróðleik um Pokémon. TheJWitts er virkilega skemmtilegur og viðkunnanlegur náungi sem hefur mikla ástríðu á litlu vasaskrímslunum.

    > www.youtube.com/user/TheJWittz

     

    4. Comic Book Cast

    The Comic Book Cast

    Klárlega rásin sem allir myndasögunördar þurfa að gerast áskrifendur að. Góðar myndasögurýnir, skemmtileg hlaðvörp  og eru þeir einnig oft mjög fljótir með slúður sem tengist myndasögum, þáttum og kvikmyndum sem gerast í þeim heimi.

    > www.youtube.com/user/ComicBookCast2

     

    5. AngryJoeShow

    Angry_Joe

    Þessi snillingur gagnrýnir leiki á mjög skemmtilegan hátt. Leggur mikla vinnu í hvern þátt og hefur mikinn metnað fyrir því sem hann gerir. Að mörgu leiti er þetta eini gaurinn sem virkilega er hægt að taka mark á þegar kemur að tölvuleikja gagnrýni.

    > www.youtube.com/user/AngryJoeShow

     

    6. Did You Know Gaming?

    Did_You_Know_Gaming

    Skemmtileg rás sem segir frá áhugaverðum staðreyndum um tölvuleiki.

    > www.youtube.com/user/DYKGaming

     

    7. The Comic Book Girl 19 Show!

    ComicBookGirl19

    Fjallar um myndasögur og allt sem þeim tengist. Virkilega gaman að hlusta á hennar pælingar og skoðanir.

    > www.youtube.com/user/comicbookgirl19

     

    8. Smosh Games

    Smoosh Games

    Skemmtileg leikjarás sem tekur sig ekki of alvarlega. Góð samblanda af skemmtun og gagnrýni á leikjum.

    > www.youtube.com/user/SmoshGames

     

    9. PewDiePie

    PieDiePew

    Annað hvort dýrkar fólk Felix eða hatar hann. Hvort sem það er þá er hann með lang stærstu og vinsælustu leikjarásina á Youtube í dag.

    > www.youtube.com/user/PewDiePie

     

    10. The Game Theorists

    Game Theorists

    Skemmtileg myndbönd um tölvuleiki þar sem fræðsla, kenningar og pælingar stjórna ferðinni.

    > www.youtube.com/user/MatthewPatrick13

     

    En hverjar eru þínar uppáhalds nörda Youtube rásir?

     

     

    Höfundur er Helgi Freyr Hafþórsson,
    fastur penni á Nörd Norðursins og nemi í fjölmiðlafræði.

     

    topplisti youtube
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaMyndasögurýni: Irredeemable
    Næsta færsla Nokkrar góðar Batman myndasögur
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    • Anno 117: Pax Romana
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.