Bíó og TV

Birt þann 17. september, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Viðtal Jimmy Fallon við Ben Affleck um Batman hlutverkið

Ben Affleck var gestur í þættinum Late Night with Jimmy Fallon þar sem hann var að tala um nýju mynd sína Runner Runner. Fallon var fljótur að skipta um umræðuefni en það var einmitt hlutverk Affleck í Batman vs Superman. Affleck ræðir hversu spenntur hann var fyrir hlutverkinu  en einnig ræðir hann um alla þá sem hafa fordæmt hann.

 

Höfundur er Skúli Þór Árnason,
menntaskólanemi.

 

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑