Bíó og TV

Birt þann 3. september, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nýjar stiklur úr War Thunder og The Death Of Superman Lives

Ný og mögnuð stikla úr tölvuleiknum War Thunder ásamt áhugaverðri kítlu fyrir heimildarmyndina The Death Of Superman Lives: What Happened? lentu á netinu fyrir ekki svo löngu. War Thunder er ókeypis-að-spila fjölspilunarleikur frá Gaijin Entertainment þar sem tvö lið keppa á móti hvor öðru í loftbardögum. Leikurinn er væntanlegur á PC (Windows) og PS4 síðar á þessu ári.

The Death Of Superman Lives er heimildarmynd um kvikmyndina Superman Lives, sem var Superman kvikmynd sem var aldrei fullkláruð. Enginn annar en Nicolas Cage átti að leika Superman en Ben Affleck hafði einnig verið nefndur.

 

War Thunder

 

The Death Of Superman Lives: What Happened?

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑