Allt annað

Birt þann 7. júní, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #44 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

 

Súperman verður pirraður!

 

Cosplay á London Comic Con 2013

 

Gaur syngur Chemical Plant Zone lagið úr Sonic 2

 

Snilldar QWOP cosplay!

(Smelltu hér til að spila QWOP)

 

Kötturinn vs pappír

Viltu fleiri ketti? Mjá! Smelltu þá hér

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑