Fréttir

Birt þann 2. júní, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

Catan: Oil Spring spilakvöld með Erik Assadourian 3. júní

Catan spilarar og aðrir spilanördar ættu ekki að missa af þessu! Mánudaginn 3. júní ætla Spilavinir að halda spilakvöld með Erik Assadourian sem er annar höfundur Catan viðbótarinnar Catan: Oil Spring. Viðburðurinn hefst kl. 20:00 í verslun Spilavina (Suðurlandsbraut 48) og verður sérstök áhersla lögð á umrædda viðbót.

Uppfært 3. júní 2013 kl. 16:55:

Spilavinir: Vorum að fá þær fréttir að Erik komst ekki með fluginu til landsins í dag. Við erum með eintök af spilinu og ætlum að halda Catan spilakvöldið samt sem áður. Sjáumst í kvöld.

Smelltu hér til að skoða viðburðinn á Facebook.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑