Íslenskt

Birt þann 20. maí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

TEDxReykjavík 2013 3. júní

TEDxReykjavík 2013 verður haldið 3. júní 2013 í Borgartúni 19 (Arion banka) milli kl. 13:00 og 17:30. TEDx viðburður var síðast haldinn í Reykjavík árið 2011 og var þemað þá tækni, kennsla og hönnun. Að þessu sinni verður boðið upp á fjölbreytta fyrirlestra þar sem nýjar hugmyndir og uppgötvanir verða kynntar fyrir áhorfendum. TEDx viðburðirnir hafa heldur betur slegið í gegn og náð að gefa góðum hugmyndum verðskuldaða athygli. Þeir sem vilja kynna sér TEDx betur geta skoðað TEDx fyrirlestra á heimasíðu TEDxReykjavík og TEDxTalks.

 

Dagskrá TEDxReykjavík 2013

 • Andie Nordgren, framleiðandi EVE Online – Participation as Design Space
 • Bjarni Snæbjörn Jónsson, stjórnunarráðgjafi – Crowd Visioning – Power and Potential
 • Dominique Plédel Jónsson, blaðamaður, eigandi Vínskólans og formaður Slow Food – Slow Food – Good, Clean and Fair
 • Dr. Kári Stefánsson, forstjóri – The Making of Man
 • Guðmundur Fertram Sigurjónsson, frumkvöðull – Regenerating Our Bodies
 • Halldóra Hreggviðsdóttir, framkvæmdastjóri – Incorporating Nature in Urban Planning – A Cooperative Approach
 • Jess Myra, MS viðmótshönnun – The Future of Our Digital Selves
 • John Nicholls – How to Create a Fantastic Working Environment in Your School
 • Jón Páll Eyjólfsson, leikstjóri/leikari – The Real Virtual – Predicting and Programming Life
 • Kjartan Pierre Emilsson, yfir-leikjahönnuður – Sculpting Patterns of People
 • Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri – Not Only Children; They are Boys and Girls
 • Sigga Heimis, iðnhönnuður – Design and Our Social Responsibility
 • Úlfur Hansson, tónlistarmaður – Music in Space
 • Össur Kristinsson, stoðtækjafræðingur – Unconventional Prosthesis and Unconventional Boat Hull

 

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu TEDxReykjavík. Miðasalan er í fullum gangi um þessar mundir á Midi.is og kostar miðinn 5.000 kr.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑