Allt annað
Birt þann 15. febrúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Föstudagssyrpan #30 [MYNDBÖND]
Í Föstudagssyrpu vikunnar ætlum við að komast að því hvernig ÞÚ getur lært á internetið, hlustum á lag með gaur sem vill fá svifbretti, og að lokum kíkjum við á nýjasta æðið á netinu; Harlem Shake.
Loksins, loksins, loksins! Nú getur ÞÚ getur orðið MEISTARI Í INTERNETNOTKUN! Hringdu bara í Dale og hann reddar þér.
Visindi: Takk fyrir iPodinn og allt það, en hvar eru bévítans svifbrettin!?
Einu sinni, fyrir mörgum dögum síðan, var til internet. Internet, án Harlem Shake æðisins. En svo var þetta myndband sett á netið…
Í kjölfarið fóru nördarnir að dansa Harlem Shake…
… og svo tölvuleikjapersónur…
… og að lokum allir aðrir…