Fréttir1

Birt þann 23. október, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nörd Norðursins gefur HAWKEN beta lykla

Nörd Norðursins mun gefa fjölda HAWKEN beta lykla til áhugasamra lesenda. HAWKEN er fríspilunar (e. free-to-play) fyrstu persónu vélmenna skotleikur sem verður aðgengilegur í opinni betu prufuútgáfu þann 12. desember 2012, eða 12.12.12.

Til að eiga möguleika á að fá lykil að lokaðri betu prufuútgáfu leiksins þarf viðkomandi að:

 

  • Vera búinn að ná 16 ára aldri
  • Senda okkur einkaskilaboð á Facebook og óska eftir beta lykli.

 

Við munum svo dreifa lyklunum út til þeirra sem senda okkur einkaskilaboð á meðan birgðir endast.

Smelltu hér til að heimsækja Nörd Norðursins á Facebook.

 

Sýnishorn úr HAWKEN

Forsíðumynd: Breytt útgáfa af Hawken veggspjaldi

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑