Allt annað

Birt þann 13. september, 2012 | Höfundur: Kristinn Ólafur Smárason

0

Áróðursplaköt úr heimi tölvuleikjanna [MYNDIR]

Hefur þú einhvern tíman hugsað út í hvaðan King Koopa fær allar þessar skjaldbökur til að berjast fyrir sig? Eða hvað aukalífin í Asteroids standa fyrir, og hver sér um að kaupa allar kraftapillurnar í Pac-Man borðin? Það er hægt að koma mörgu til leiðar með góðri áróðursherferð, meira að segja í heimi tölvuleikjanna.

 

 

– KÓS

Myndir: ThinkGeekBuzzFeed

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Comments are closed.

Efst upp ↑