Allt annað

Birt þann 8. júní, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Svona á að fagna marki [MYNDBAND]

Evrópumótið í knattspyrnu 2012 hefst í Póllandi og Úkraínu þar sem sterkustu fótboltalið Evrópu munu keppast um sigursætið. Að því tilefni viljum við minna knattspyrnumenn á að sýna smá metnað og fagna sínum mörkum eins og fagmenn – í raun ættu mörkin að vera dæmd ógild ef regnaboga-geisla er ekki skotið úr augunum strax þar á eftir eða risaeðla rotuð í einu höggi!

Hér eru nokkur góð dæmi um hvernig skal fagna marki.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑