E3: Tomb Raider, South Park: The Stick of Truth og Rayman Legends [SÝNISHORN]
Hin árlega tölvuleikja- og leikjatölvusýning E3 (Electronic Entertainment Expo) stendur yfir um þessar mundir. Eftirfarandi brot úr Tomb Raider og South Park: The Stick of Truth voru sýnd á Microsoft kynningarfundinum en Rayman Legends (fyrir Wii U) á Ubisoft kynningunni. Báðar kynningarnar voru haldnar mánudaginn 4. júní 2012.
– BÞJ