Matt og Asia mynduðu sterk tengsl þegar þau spiluðu tölvuleikinn Minecraft. Þau byggðu hús saman í hinum kubbalaga Minecraft heimi og síðan þá hafa þau verið óaðskiljanleg í leiknum, og utan hans. Matt bað Asia um að giftast sér uppi á sviði á MineCon ráðstefnunni með aðstoð leikjahönnuðanna, þannig að það kom í raun engum á óvart að þau tvö ákváðu að hafa Minecraft þema í brúðkaupinu.
Myndir segja meira en þúsund orð.
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
Heimild og myndir: The Goodness
– BÞJ
![Minecraft brúðkaup [MYNDIR]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2012/05/Minecraft_brudkaup.jpg)