Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Fréttir»Hefur þú áhuga á að prófa nýjustu útgáfu Dungeons and Dragons?
    Fréttir

    Hefur þú áhuga á að prófa nýjustu útgáfu Dungeons and Dragons?

    Höf. Nörd Norðursins29. maí 2012Uppfært:27. apríl 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Wizards of the Coast hafa gefið út lítinn, ókeypis prufupakka sem gerir fólki kleift að spila stutt ævintýri. Ég hef sjálfur rennt létt yfir þennan pakka og sýnist mér að viðkomandi þurfi ekki að vera sérfræðingur í D&D eða spunaspilum yfir höfuð. Í þessum pakka er lítið ævintýri og fimm tilbúnir karakterar, ásamt reglum og upplýsingum um hvernig skuli spila ævintýrið.

    Það eina sem þarf að gera til þess að taka þátt í ævintýrinu, fyrir utan innihald pakkans, er prentari til að prenta út upplýsingar um karakterana (þ.e.a.s. ef þú kýst að hafa þær útprentaðar) ásamt skriffærum. Einnig þarf D&D teningasett eða D20 settið sem það er betur þekkt sem, það er fáanlegt á ýmsum netsíðum og Nexus við Hverfisgötu á sanngjörnu verði. Ef teningarnir eru ekki til taks er í versta falli, ef þú átt snjallsíma, náð í app fyrir teningana.

    Til þess að nálgast pakkann þarf að skrá sig inn á heimasíðu Wizards of the Coast og svara stuttum spurningarlista.

    – Hákon Þór Pálsson

    DnD Dungeons and Dragons Hakon Thor Palsson spunaspil Wizards of the Coast
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaTölvuleikir gera þér gott! [MYND]
    Næsta færsla Minecraft brúðkaup [MYNDIR]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel

    2. nóvember 2024

    Pest – Spil með sjúklega flott þema

    6. október 2024

    Eldur – Strangheiðarlegt létt samvinnuspil

    23. september 2024

    VAHÚÚ! Lego Super Mario grunnpakkinn prófaður

    30. september 2020

    Nörd í Reykjavík – Efnisyfirlit yfir alla fimm þættina

    15. mars 2019

    Spilarýni: Ra – „fljótspilað og skemmtilegt uppboðsspil“

    9. ágúst 2018
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb

    15. nóvember 2025

    Það sem við vitum um Gang of Frogs

    15. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta

    14. nóvember 2025

    Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“

    14. nóvember 2025

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb
    • Það sem við vitum um Gang of Frogs
    • Icelandic Game Fest haldið í fyrsta
    • Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.