Tækni

Birt þann 14. maí, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Hvernig á að lifa af uppreisn vélmenna [MYNDBAND]

Margir halda því fram að  þeir séu vel undirbúnir öllu – meira að segja uppvakningaárásum! En hvað með uppreisn vélmenna í framtíðinni? Stafar einhver hætta af vélmennum? Og hvernig er best að verjast gegn þeim?

Þessum mikilvægu spurningum er svarað í myndbandinu hér fyrir neðan, þar sem vélmennasérfræðingurinn og rithöfundur bókarinnar Robopocalypse Daniel H. Wilson er fenginn til þess að undirbúa okkur fyrir uppreisn vélmenna!

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑