Fréttir1

Birt þann 27. mars, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Sýnishorn úr DUST 514 [MYNDBAND]

Heppnir hátíðargestir EVE Fanfest 2012 fengu að prófa prufuútgáfuna af DUST 514, en leikurinn er væntanlegur í verslanir núna í sumar. Í þessu stutta myndbroti, sem tekið var upp á hátíðinni, sjáum við hluta af þeim fjölbreytileika sem leikurinn mun bjóða upp á. Meðal annars er hægt að nota ýmiskonar farartæki til að ráðast á andstæðingana og til að ferðast á milli staða.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑