Bíó og TV

Birt þann 16. janúar, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

1

Vinningshafar Golden Globe 2012

Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin í 69. skipti í gærkvöldi þar sem breski grínistinn Ricky Gervais sá um að halda uppi stuðinu. Ricky sló í gegn líkt og í fyrra, en hann var einnig kynnir hátíðarinnar þá og olli þá talsverðu fjaðrafoki með klúrum bröndurum.

Meðal þeirra sum hlutu verðlaun þetta árið voru Peter Dinklage í Game Of Thrones, Jessica Lange í American Horror Story, Meryl Streep í Iron Lady, kvikmyndin The Adventures Of Tintin og þættirnir Modern Family. Franska þögla kvikmyndin The Artist hlaut flest verðlaun, eða þrjú talsins, þar á meðal sem besta söng- eða gamanmynd ársins.

Niðurstöður Golden Globe 2012 eru þessar:

(vinningshafar eru feitletraðir)

 

Cecil B. DeMille Award:
Morgan Freeman

Besta kvikmyndin – Drama:
The Descendants
The Help
Hugo
The Ides Of March
Moneyball
War Horse

Besta frammistaða leikkonu í kvikmynd – Drama
Glenn Close – Albert Nobbs
Viola Davis – The Help
Rooney Mara – The Girl With The Dragon Tattoo
Meryl Streep – Iron Lady
Tilda Swinton – We Need To Talk About Kevin

Besta frammistaða leikara í kvikmynd – Drama
George Clooney – The Descendants
Leonardo DiCaprio – J. Edgar
Michael Fassbender – Shame
Ryan Gosling – The Ides Of March
Brad Pitt – Moneyball

Besta kvikmyndin – Gaman eða söng
50/50
The Artist
Bridesmaids
Midnight In Paris
My Week With Marilyn

Besta frammistaða leikkonu í kvikmynd – Gaman eða söng
Jodie Foster – Carnage
Charlize Theron – Young Adult
Kristen Wiig – Bridesmaids
Michelle Williams – My Week With Marilyn
Kate Winslet – Carnage

Besta frammistaða leikara í kvikmynd – Gaman eða söng
Jean Dujardin – The Artist
Brendan Gleeson – The Guard
Joseph Gordon-Levitt – 50/50
Ryan Gosling – Crazy, Stupid, Love.
Owen Wilson – Midnight In Paris

Besta tölvugerða (animated) kvikmyndin í fullri lengd
The Adventures Of Tintin
Arthur Christmas
Cars 2
Puss In Boots
Rango

Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli (ekki á ensku)
The Flowers Of War (Kína)
In The Land Of Blood And Honey (Bandaríkin)
The Kid With A Bike (Belgía)
A Separation (Íran)
The Country of IranThe Skin I Live In (Spánn)

Besta frammistaða leikkonu í aukahlutverki í kvikmynd
Berenice Bejo – The Artist
Jessica Chastain – The Help
Janet McTeer – Albert Nobbs
Octavia Spencer – The Help
Shailene Woodley – The Descendants

Besta frammistaða leikara í aukahlutverki í kvikmynd
Kenneth Branagh – My Week With Marilyn
Albert Brooks – Drive
Jonah Hill – Moneyball
Viggo Mortensen – A Dangerous Method
Christopher Plummer – Beginners

Besti kvikmyndaleikstjórinn
Woody Allen – Midnight In Paris
George Clooney – The Ides Of March
Michel Hazanavicius – The Artist
Alexander Payne – The Descendants
Martin Scorsese – Hugo

Besta kvikmyndahandritð
Michel Hazanavicius – The Artist
Nat Faxon, Alexander Payne, Jim Rash – The Descendants
George Clooney, Grant Heslov, Beau Willimon – The Ides Of March
Woody Allen – Midnight In Paris
Stan Chervin, Aaron Sorkin, Steven Zaillian – Moneyball

Besta frumsamda kvikmyndatónlistin
Ludovic Bource – The Artist
Abel Korzeniowski – W.E.
Trent Reznor and Atticus Ross – The Girl With The Dragon Tattoo
Howard Shore – Hugo
John Williams – War Horse

Besta frumsamda lag í kvikmynd
„Hello Hello“ – Gnomeo & Juliet
„Keeper, The“ – Machine Gun Preacher
„Lay Your Head Down“ – Albert Nobbs
„Living Proof, The“ – The Help
„Masterpiece“ – W.E.

Besta sjónvarpsserían – Drama
American Horror Story
Boardwalk Empire
Boss
Game Of Thrones
Homeland

Besta frammistaða leikkonu í sjónvarpsþáttum – Drama
Claire Danes – Homeland
Mireille Enos – The Killing
Julianna Margulies – The Good Wife
Madeleine Stowe – Revenge
Callie Thorne – Necessary Roughness

Besta frammistaða leikara í sjónvarpsþáttum – Drama
Steve Buscemi – Boardwalk Empire
Bryan Cranston – Breaking Bad
Kelsey Grammer – Boss
Jeremy Irons – The Borgias
Damian Lewis – Homeland

Besta sjónvarpsserían – Gaman eða söng
Enlightened
Episodes
Glee
Modern Family
New Girl

Besta frammistaða leikkonu í sjónvarpsseríu – Gaman eða söng
Laura Dern – Enlightened
Zooey Deschanel – New Girl
Tina Fey – 30 Rock
Laura Linney – The Big C
Amy Poehler – Parks And Recreation

Besta frammistaða leikara í sjónvarpsseríu – Gaman eða söng
Alec Baldwin – 30 Rock
David Duchovny – Californication
Johnny Galecki – The Big Bang Theory
Thomas Jane – Hung
Matt LeBlanc – Episodes

Besta míní-serían eða sjónvarpsmyndin
Cinema Verite
Downton Abbey
The Hour
Mildred Pierce
Too Big To Fail

Besta frammistaða leikkonu í míní-seríum eða sjónvarpsmynd
Romola Garai – The Hour
Diane Lane – Cinema Verite
Elizabeth McGovern – Downton Abbey
Emily Watson – Appropriate Adult
Kate Winslet – Mildred Pierce

Besta frammistaða leikara í míní-seríum eða sjónvarpsmynd
Hugh Bonneville – Downton Abbey
Idris Elba – Luther
William Hurt – Too Big To Fail
Bill Nighy – Page Eight
Dominic West – The Hour

Besta frammistaða leikkonu í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míní-seríu eða sjónvarpsmynd
Jessica Lange – American Horror Story
Kelly MacDonald – Boardwalk Empire
Maggie Smith – Downton Abbey
Sofia Vergara – Modern Family
Evan Rachel Wood – Mildred Pierce

Besta frammistaða leikara í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míní-seríu eða sjónvarpsmynd
Peter Dinklage – Game Of Thrones
Paul Giamatti – Too Big To Fail
Guy Pearce – Mildred Pierce
Tim Robbins – Cinema Verite
Eric Stonestreet – Modern Family

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnOne Response to Vinningshafar Golden Globe 2012

Skildu eftir svar

Efst upp ↑