Síðastliðnar vikur hafa margir verið að mótmæla hinu umdeilda SOPA frumvarpi. Samkvæmt nýjustu upplýsingum mun SOPA frumvarpið vera stöðvað eða lagt til hliðar og þar með vera úr sögunni – í bili. Við skulum þó ekki fagna enn þar sem PIPA frumvarpið (sem er ansi líkt SOPA frumvarpinu) lifir enn góðu lífi.
Uppfært 18. janúar 2011:
Samkvæmt nýjustu fréttum verður SOPA frumvarpið tekið aftur upp í febrúar.
Heimildir: examiner.com
– BÞJ
