Fréttir

Birt þann 9. október, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Korti úr Skyrim lekið á netið!

Svo virðist sem að einhver hafi komist snemma í eintak af Elder Scrolls V: Skyrim en leikurinn er ekki væntanlegur fyrr en 11. nóvember í verslanir. Í kjölfarið hefur korti úr leiknum verið lekið á netið sem gefur spilurum smá tilfinningu fyrir því sem koma skal í nóvember. Kortið var upphaflega á rússnesku en hefur nú verið þýtt á ensku.

Kortið sem lak á netið:

 

Heimild: Product Reviews
Mynd: Myona

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑