Íslenskt

Birt þann 11. október, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Árstíðir spila lag úr Mega Man 2 – myndband

Íslenska indí þjóðlagarokk/popp sveitin Árstíðir sló á létta strengi í Sankti Pétursborg í Rússlandi fyrir stuttu og spiluðu lagið Dr. Wily’s Castle úr Mega Man 2. Samkvæmt heimasíðu Árstíða var ákveðið að spila lagið eftir að Hallgrímur og Karl spiluðu leikinn til að drepa tíma í langri lestarferð í Rússlandi nokkrum dögum áður.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑