Fréttir1

Birt þann 8. september, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Halo leikföng

Ég var á röltinu í úthverfi í ytri London og rakst þar á litla dótabúð. Í búðinni var fátt merkilegt – Timmy Time, In The Night Garden og leikaföng úr fleiri breskum barnaþáttum. Það skemmtilega við þessa litlu búð var að nánast eina dótið fyrir eldri krakka voru hlutir úr tölvuleiknum Halo. Ég bara varð að smella nokkrum myndum af þessari snilld.

BÞJ

 

Til gamans má geta að það er hægt að finna heilan helling af Halo leikföngum í ýmsum verslunum – m.a. vefverslun Amazon.co.uk.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑