Fréttir1

Birt þann 10. ágúst, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Knús til ykkar!

Eftir nokkra mánaða undirbúning var fyrsta tölublað Nörd Norðursins gefið út, þann 4. apríl 2011. Síðan þá hefur veftímaritið verið gefið út í mánaðarlega og eru tölublöðin nú orðin fimm talsins. Öll vinnan á bak við tímaritið er unnin í sjálfboðavinnu og erum við afar þakklát fyrir alla þá aðstoð sem okkur hefur verið veitt – sama hvort um er að ræða skrif í blaðið, ábendingar, yfirlestur á efni, auglýsingar, umfjallanir eða einfaldlega með því að dreifa orðinu og benda öðrum á Nörd Norðursins. Allur stuðningur er okkur mjög mikilvægur.

Við sendum risa KNÚS til ykkar allra!

Bleikt.is (Skrifað af nördum fyrir nörda)
eSports.is
Fréttablaðið (Fleiri en nördar hljóta góðs af)
Game Tíví
Íslenski Linuxvefurinn
Psx.is
Sannleikurinn
Sena
Tíminn (Nörd Norðursins – nýtt íslenskt veftímarit)
Xbox360.is

 

Viljum einnig þakka öllum pennum sérstaklega fyrir skrif sín í blaðið!


Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑