Íslenskt

Birt þann 15. ágúst, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

1

Heimsmet í Gyruss!

Sigmar Guðmundsson, fimmtán ára Garðbæingur, setti í siðustu viku heimsmet í tölvuspilinu Gyruss eftir sautján tíma baráttu. Sigmar settist við kassann kl. 2 e.h. á þriðjudaginn og barðist sleitulaust við eldflaugar óþekkts óvinar til kl. 7 á miðvikudagsmorguninn. Langvinn eldflaugastríð reyna á taugarnar og úthaldið, jafnvel þótt þau fari fram við spilakassa, enda kvaðst Sigmar vera „sæmilega þreyttur” að leikslokum. Þetta var þó ekki í fyrsta sinn sem Sigmar reynir sig við Gyruss því nú er liðin rúmt ár síðan hann kynntist spilinu fyrst. Nýja heimsmetið sem hljóðar upp á 16,5 milljónir í 12, sem áður hafði verið best, var sett í Zaxon í Iðnbúð 8 í Garðabæ.

~ DV, 30. október 1984, bls. 16.


Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Deila efni

Tögg: , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnOne Response to Heimsmet í Gyruss!

  1. Pingback: Afmælispistill | Nörd Norðursins

Skildu eftir svar

Efst upp ↑