Fréttir1

Birt þann 11. júní, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nýtt útlit komið á heimasíðuna!

Nú eru u.þ.b.  tveir mánuðir liðnir frá því að fyrsta tölublaðið af Nörd Norðursins kom út. Í tilefni þess höfum við sett nýtt útlit á síðuna. Hér verður hægt að nálgast öll tölublöð Nörd Norðursins ókeypis, ásamt völdu efni sem mun birtast í næsta tölublaði, og efni sem verður eingöngu birt á heimasíðunni.

Það á enn eftir að fínpússa nokkra hluti, þ.á.m að íslenska síðuna í heild sinni og bæta við inn efni. Við vonumst til að síðan verði komið í fullt gang eftir viku eða tvær.

Við þökkum þolinmæðina! 🙂

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑