Fréttir

Birt þann 11. júní, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Gefum eintak af Video Game Invasion!

Athugið. Búið er að draga út vinnishafa; Ísak Jónsson.

Í næsta tölublaði af Nörd Norðursins (sem kemur út 4. júlí) verður fjórði og síðati hluti sögu leikjatölvunnar birtur. Í tilefni þess ætlum við að gefa heppnum Facebook vini eintak af Video Game Invasion á DVD þar sem farið er fyrir sögu leikjatölvunnar með hjólabrettasnillingnum Tony Hawk. Til að taka þátt þarftu einfaldlega að líka við Facebook síðuna okkar: www.facebook.com/nordnordursins.

Brot úr Video Game Invasion:

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑