Fréttir

Birt þann 31. ágúst, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

IGI: Game Creator

Icelandic Gaming Industry (IGI) verða með fyrsta hittinginn sinn eftir gott sumarfrí annað kvöld, 1. september, kl. 20 á Hvítu Perlunni þar sem tölvuleikjakeppnin Game Creator verður meðal annars kynnt til sögunnar.

Game Creator er keppni í tölvuleikjagerð (Game Developer Competition), þar keppendur notað snilligáfu sína og frumleika til að koma leikjahugmyndum sínum á framfæri. Ferlið hefst 3. september og stendur yfir í 2. mánuði, eða þar til 29. október. Game Creator er lýst svona á heimasíðu keppninnar:

Game Creator is a competition for the best computer game, starting with brainstorming good ideas and, by the end of the competition, delivering a functional prototype. Don’t be alarmed if you are new to all of this – you will get help! And not just any help, experienced industry experts from Iceland’s lead gaming companies will be at your service. This Icelandic Gaming Industry competition was first held in 2010 under the name of IGI Awards with very good success.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Game Creator á heimasíðu keppninnar: www.gamecreator.is.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑