Það er kominn föstudagur og tími fyrir Föstudagssyrpu vikunnar! Að þessu sinni ætlum við að skoða nokkrar skemmtilegar NES auglýsingar.…
Vafra: nintendo
Allir tölvuleikjaunnendur ættu að þekkja Super Mario leikina. Fyrsti leikurinn með bræðrunum Mario og Luigi, Mario Bros., kom út árið…
Samkvæmt upplýsingum sem Nörd Norðursins fékk hjá umboðsaðila Nintendo á Íslandi, Bræðrunum Ormsson, mun leikjatölvan vera fáanleg hér á landi…
Síðar í þessum mánuði mun ný leikjatölva frá tölvuleikja- og leikjatölvurisanum Nintendo koma á markaðinn. Nýja tölvan ber heitið Wii U…
Tölvuleikjasýningin E3 2012 lauk fyrir stuttu, en hún fór fram í Los Angeles 5.-7. júní. Eftirfarandi sýnishorn voru sýnd á…
Fyrir nokkrum dögum síðan kom út nýr leikur fyrir gömlu gráu Nintendo NES leikjatölvuna. Leikurinn heitir Nomolos: Storming the Catsle,…
Ég hafði smá tíma til að drepa í dag þannig ég ákvað að líta við í Góða Hirðirnum. Að venju…
Þegar ég var 10 ára gamall þá fór ég með Pabba mínum í heimsókn til bróður hans og fjölskyldu í…
Fyrstu tilraunir Í fyrsta tölvuleiknum sem var hannaður árið 1958 var ekkert hljóð. William Higinbotham náði að hanna tölvuleik sem…
Í seinustu færslu lýsti ég vonbrigðum mínum yfir því að hafa óvart keypt bandaríska NES leiki í Geisladiskabúð Valda. Ég,…