Allt annað

Birt þann 29. mars, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #36 [NES AUGLÝSINGAR]

Það er kominn föstudagur og tími fyrir Föstudagssyrpu vikunnar! Að þessu sinni ætlum við að skoða nokkrar skemmtilegar NES auglýsingar. Komið ykkur vel fyrir í tímavélinni okkar og undirbúið ykkur fyrir sannkallaða nostalgíu-bombu!

 

Auglýsing fyrir NES leikjatölvuna

 

Fáránlega krípí NES auglýsing

 

Auglýsing fyrir Legend of Zelda

 

Önnur auglýsing fyrir Legend of Zelda

 

Tetris auglýsing

 

Ninja Gaiden auglýsing

 

Auglýsing fyrir Punch Out

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑