Við hjá Nörd Norðursins höfum reglulega birt myndir og myndbönd af flottum búningaleikja (cosplay) búningum, t.d. hér, hér og hér, auk…
Vafra: cosplay
Við elskum búningagleði! Þó að við Íslendingar séum ekki með okkar eigið Comic Con þá fáum við reglulega tækifæri til þess…
Í dag, fimmtudaginn 31. janúar, kl. 17:30 munum við standa fyrir uppvakningagöngu (zombie walk) í miðbæ Reykjavíkur. Ekki hafa allir…
Laugardaginn 2. febrúar verður Japanshátíð haldin á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Japanshátíð er hátíð sem er á vegum nemenda og…
Tölvuleikjasýningin Eurogamer Expo 2012 stóð yfir dagana 27.-30. september síðastliðinn. Við skelltum okkur á sýninguna í fyrra, en í ár…
Búningagleðin á DragonCon 2012 var vægast sagt epísk eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan . DragonCon er samkoma…
Arnar Vilhjálmur, penni hjá Nörd Norðursins, skellti sér á Comic Con í San Diego sem stóð yfir 12.–15. júlí síðastliðinn og…
Nördaráðstefnan MCM Expo London Comic Con fór fram 25.-27. maí 2012 í hinni risavöxnu ExCel sýningarhöll sem er staðsett við…
Nörd Norðursins fór á MCM Expo London Comic Con laugardaginn 26. maí. Stemningin var mjög góð og höfðu margir gestir…