Ég fór einu sinni í Reykjavik Escape með kærustu minni og tveimur öðrum vinum mínum. Reykjavik Escape snýst um það…
Vafra: Spil
Laugardaginn 29.apríl verður Alþjóðlegi borðspiladagurinn haldinn í fimmta skipti um heim allann. Hér á Íslandi hafa tvær verslanir verið duglegar…
Ég keypti mér Kingdom Builder á spilaústölu Nexus sem haldin var á Alþjóðlega Borðspiladeginum á síðasta ári. Þetta voru svona…
Tajemnicze Domostwo, eins og það heitir á frummálinu (spilið er einnig til í mjög svipaðri útgáfu á ensku og heitir…
CMON hafa tekið höndum saman við Dark Sword Miniatures Inc. og ætla að gefa út nýtt tindátaspil (e. miniatures game)…
Cool Mini or Not (CMON) tilkynntu nýlega að þeir hafa ráðið til sín spilahönnuðinn Eric M. Lang sem leiðtoga/yfirmann spilahönnunar…
7 Wonders gerist á tímum forngrikkja. Hver leikmaður ræður yfir einni af sjö stórborgum Grikkja til forna og tilgangur leiksins…
Hvern hefur ekki innst inni dreymt um að fá að prófa að vera eitt af skrímslunum sem hafa gegnum kvikmyndasöguna…
BoardGameGeek verðlaunin eru vinsældarkosning meðal meðlima BoardGameGeek og má lýsa þeim sem vali fólksins fyrir bestu spil ársins 2016! Veitt…
Oft þegar maður er kominn á kaf í eitthvert áhugamál þá á maður það til að finna fyrir löngun til…