EVE Fanfest 2013 fór fram í Hörpu 25.-27. mars og var Nörd Norðursins á staðnum. Bjarki Þór og Kristinn Ólafur…
Vafra: Menning
Íslenska leikjafyrirtækið CCP hefur verið í viðræðum við Reykjavíkurborg um staðsetningu minnisvarða um 10 ára afmæli tölvuleiksins EVE Online. CCP…
Í kvöld, miðvikudaginn 24. apríl, klukkan 21:00 mun Sinfóníuhljómsveit Íslands spila tölvuleikjatónlist úr EVE Online í Hörpu, en CCP fagnar…
Í heimi þar sem ofurhetjur eru frekar eðlilegur hluti daglegs lífs eru enn framdir glæpir. Morð eiga sér stað og…
Jósef Karl hjá Nörd Norðursins fór fyrir stuttu á hryllingsmyndahátíðina Mad Monster Party í Bandaríkjunum. Þar hitti hann sjálfan Gunnar Hansen,…
„We wanted to change the world but it changed us. And all we can do is pick up the pieces.“…
Ég hef alltaf gaman af því að mæla með góðri bók en sérstaklega skemmtilegt er að benda á góða vísindaskáldsögu.…
Flóttinn til skýjanna er ný íslensk gufupönkssaga eftir Kristján Már Gunnarsson sem kemur út í rafbókaformi í dag. Til gamans má geta að…
Sagan er skrifuð og myndskreytt af Kaare Andrews, gefin út af Marvel árið 2006 og kom út í fjórum blöðum.…
Eftir sýningu Svartra Sunnudaga í Bíó Paradís síðastliðinn sunnudag, sem haldin var í tilefni af afmæli bandaríska leikstjórans Roger Corman,…