Hver hefur ekki lent í því að fara í Nexus til þess að sækja blöð vikunnar. Ég lendi í því í hverri viku að koma heim með 4-8 blöð sem ég klára strax og ég kem heim. En þá lendi ég í smá vandamáli, ég er ekki með neitt pláss! Þetta er ástæðan fyrir því að fólki finnst forrit eins og Comixology og DC/Marvel Comics appið mjög aðlaðandi valkostur. Með því að nota þessi öpp eða vefsíður þá er hægt að skerða vöxt blaðabunkans á náttborðinu algjörlega en flestar myndasögur koma á þessa miðla. Vinsælasti miðillinn fyrir rafrænar myndasögur er…
Author: Nörd Norðursins
Systurnar Elísabet Rún (19 ára) og Elín Edda (17 ára) Þorsteinsdætur hafa undanfarið ár unnið saman að gerð vefmyndasögunnar Plantan á ganginum. Í þessari íslensku myndasögu er sagt frá Geirþrúði sem lifir nokkuð einmanalegu lífi, en líf hennar breytist töluvert þegar hún setur plöntu á ganginn í fjölbýlishúsinu sem hún býr í. Í formála sögunnar segir: Náttúran hefur undarleg áhrif á mannfólkið. Maðurinn hefur búið sér til samfélag með föstum reglum sem veita öryggi. Andspænis náttúrunni finnur hann til smæðar sinnar sem skiptir um hlutverk. Því er samt öfugt farið með sumt fólk. Sumum líður betur innan um tré og…
Leikjaráðstefnan Gamescom í Köln í Þýskalandi hefur staðið yfir dagana 21. til 25. ágúst 2013. Á ráðstefnunni tilkynnti íslenska leikjafyrirtækið CCP að nýr EVE geim-skotleikur væri væntanlegur á næsta ári frá fyrirtækinu (lesa hér). Einnig voru sýndar fjölmargar nýjar stiklur úr væntanlegum leikjum og höfum við tekið saman það helsta í fjóra góða pakka af Gamescom stiklum. Stiklurnar á Gamescom 2013 #1 Batman: Arkham Origin, Battlefield 4, Command & Conquer, The Dark Eye: Demonicon og Dead Rising 3. Stiklurnar á Gamescom 2013 #2 Dragon Age: Inquisition, EVE Valkyrie, Infamous: Second Son, Killzone: Mercenary, Killzone: Shadow Fall og Knack. Stiklurnar…
Leikjaráðstefnan Gamescom í Köln í Þýskalandi hefur staðið yfir dagana 21. til 25. ágúst 2013. Á ráðstefnunni tilkynnti íslenska leikjafyrirtækið CCP að nýr EVE geim-skotleikur væri væntanlegur á næsta ári frá fyrirtækinu (lesa hér). Einnig voru sýndar fjölmargar nýjar stiklur úr væntanlegum leikjum og höfum við tekið saman það helsta í fjóra góða pakka af Gamescom stiklum. Stiklurnar á Gamescom 2013 #1 Batman: Arkham Origin, Battlefield 4, Command & Conquer, The Dark Eye: Demonicon og Dead Rising 3. Stiklurnar á Gamescom 2013 #2 Dragon Age: Inquisition, EVE Valkyrie, Infamous: Second Son, Killzone: Mercenary, Killzone: Shadow Fall og Knack. Stiklurnar…
Leikjaráðstefnan Gamescom í Köln í Þýskalandi hefur staðið yfir dagana 21. til 25. ágúst 2013. Á ráðstefnunni tilkynnti íslenska leikjafyrirtækið CCP að nýr EVE geim-skotleikur væri væntanlegur á næsta ári frá fyrirtækinu (lesa hér). Einnig voru sýndar fjölmargar nýjar stiklur úr væntanlegum leikjum og höfum við tekið saman það helsta í fjóra góða pakka af Gamescom stiklum. Stiklurnar á Gamescom 2013 #1 Batman: Arkham Origin, Battlefield 4, Command & Conquer, The Dark Eye: Demonicon og Dead Rising 3. Stiklurnar á Gamescom 2013 #2 Dragon Age: Inquisition, EVE Valkyrie, Infamous: Second Son, Killzone: Mercenary, Killzone: Shadow Fall og Knack. Stiklurnar…
Leikjaráðstefnan Gamescom í Köln í Þýskalandi hefur staðið yfir dagana 21. til 25. ágúst 2013. Á ráðstefnunni tilkynnti íslenska leikjafyrirtækið CCP að nýr EVE geim-skotleikur væri væntanlegur á næsta ári frá fyrirtækinu (lesa hér). Einnig voru sýndar fjölmargar nýjar stiklur úr væntanlegum leikjum og höfum við tekið saman það helsta í fjóra góða pakka af Gamescom stiklum. Stiklurnar á Gamescom 2013 #1 Batman: Arkham Origin, Battlefield 4, Command & Conquer, The Dark Eye: Demonicon og Dead Rising 3. Stiklurnar á Gamescom 2013 #2 Dragon Age: Inquisition, EVE Valkyrie, Infamous: Second Son, Killzone: Mercenary, Killzone: Shadow Fall og Knack. Stiklurnar á…
Lumenox Games er nýtt íslenskt leikjafyrirtæki sem hefur unnið hörðum höndum að gerð nýs tölvuleiks sem ber heitið Aaru’s Awakening. Við höfðum samband við Jóhann Inga Guðjónsson, markaðsstjóra fyrirtækisins, og spurðum hann betur út í leikinn og fyrirtækið. Byrjum á því að kynnast ykkur aðeins betur. Hverjir eru þið og hver er ykkar bakgrunnur í stuttu máli? Jóhann Ingi: Forritarar fyrirtækisins eru allir komnir úr HR og allir listamennirnir eru úr Animation Workshop í Danmörku. Fyrirtækið var stofnað af Burkna J. Óskarssyni, Ingþóri Hjálmarssyni og Tyrfingi Sigurðssyni úr HR og Ágústi Frey Kristinssyni úr Animation Workshop. Í dag eru…
Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum. Hægt er að skoða eldri Föstudagssyrpur hér. 8-bita útgáfa af Blade Runner http://youtu.be/OM6z9czN318 Slæmur dagur hjá Superman http://youtu.be/I5ev9d31Zqk Ansi öflug eftirherma! Hér eru fleiri góðar eftirhermur http://youtu.be/pKI5tZQeovw Þegar dekkin í GTA IV er fyllt með helíum – á sterum Hægt að finna stillingarnar (moddið) hér á YouTube. http://youtu.be/ifTIuA8Dq58 Fleiri Föstudagssyrpur!
Ben Affleck mun leika Batman í Man of Steel, sem er væntanleg í kvikmyndahús 2015. Frá þessu greinir Los Angeles Times. Zack Snyder segist vera ánægður að Ben Affleck hafi verið valinn og að hann eigi eftir að smellpassa í hlutverk Batmans. Zack Snyder tilkynnti fyrir mánuði síðan, á Comic-Con, að Batman og Superman myndu mætast í næstu Man of Steel kvikmynd. Margir hafa velt því fyrir sér hvaða leikari muni fara með hlutverk Batmans í myndinni, en Christian Bale staðfesti fyrr á árinu að hann ætli ekki smeygja sér í Batman búninginn aftur. Þetta er ekki í fyrsta sinn…
Menningarnótt 2013 verður haldin laugardaginn 24. ágúst. Líkt og í fyrra fórum við hjá Nörd Norðursins yfir dagskrána og sigtuðum út fimm viðburði sem okkur nördunum líst sérstaklega vel á í ár. Skákhátíð Skákakademíunnar Lækjartorg | kl. 12:00 – 18:00 „Skákakademía Reykjavíkur efnir til Skákhátíðar á Menningarnótt. Hátíðin fer fram á Lækjartorgi og hefst á hádegi og stendur fram eftir degi. Fjölmargir viðburðir fara fram á Skákhátíðinni: Nokkrir af sterkustu skákmönnum Íslands munu tefla á Alheimsmótinu í Leifturskák, Íslandsmótið í heilinn og höndin fer fram og ungmennalandslið Íslands teflir við gesti og gangandi. Helsti viðburður hátíðarinnar verður hraðskákeinvígi Jóhanns…