Bíó og TV

Birt þann 27. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Stuttmynd: Batman: Dead End

Stuttmyndin Batman: Dead End eftir Sandy Collora var upphaflega sýnd á San Diego Comic-Con 2003 og sett á netið stuttu síðar. Í myndinni mætast Batman, Jókerinn, Alien og Predator.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑