Fréttir

Birt þann 27. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Væntanlegir leikir í september 2013

Í hverjum mánuði er gefinn út heill haugur af nýjum og misspennandi tölvuleikjum. Nokkrir flottir leikir litu dagsins ljós í ágúst og má búast við fleiri spennandi titlum í þessum mánuði – þar á meðal Grand Theft Auto V og FIFA 14!

Hér er brot af því besta sem er væntanlegt í september.

 

Diablo III

3. september – PS3 og Xbox 360 (smelltu hér til að lesa PC gagnrýni Nörd Norðursins)

http://youtu.be/dua6t30Uwpc

 

Total War: Rome II

3. september – PC

 

Killzone: Mercenary

4. september – PS Vita

 

Amnesia: A Machine for Pigs

10. september – PC, Mac og Linux

 

Puppeteer

11. september – PS3

 

ARMA 3

12. september – PC

 

Grand Theft Auto V

17. september – PS3 og Xbox 360

 

Broken Sword: The Serpent’s Curse

18. september (sirka) – PC, Mac, Linux, iOS, Android og PS Vita

 

Pro Evolution Soccer 2014

20. september – PC, PS2, PS3, PSP, Xbox 360 og Nintendo 3DS

 

Shadow Warrior

26. september – PC

 

World of Warplanes

26. september – PC

 

FIFA 14

26. september – Allar helstu leikjavélar

 

Aðrir leikir sem ber að nefna:

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑