Og okkur fannst Leðurblökumaðurinn vera dýr í rekstri! Kostnaður Járnmannsins er mun hærri og nemur samtals 1.612.717.000 Bandaríkjadala, sem samsvarar 196.074.132.860 íslenskra króna á núverandi gengi, eða tæpa 200 milljarða!
Hér má sjá sundurliðun á kostnaðinum:

– BÞJ
![Dýrara að vera Járnmaðurinn heldur en Leðurblökumaðurinn [MYND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2012/07/Ironman_kostnadur.gif)