Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Nýtt sýnishorn úr The Machines Arena
    Fréttir

    Nýtt sýnishorn úr The Machines Arena

    Höf. Bjarki Þór Jónsson8. júlí 2021Uppfært:3. nóvember 2025Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Created with GIMP
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Kínversk-íslenska leikjafyrirtækið Directive Games sendi frá sér nýtt sýnishorn í dag úr tölvuleiknum The Machines Arena. Directive Games var stofnað árið 2014 og eru höfuðstöðvar þess í Sjanghæ en auk þess er fyrirtækið með skrifstofur í Kópavogi og Kaliforníu. Atli Már Sveinsson, einn af upphafsmönnum CCP í Sjanghæ, er meðal stofnenda Directive Games ásamt fólki úr lykilstöðum hjá tæknirisum á borð við Ubisoft og EA.

    The Machines Arena er hraður PvP fjölspilunarskotleikur þar sem hver bardagi tekur aðeins 5-7 mínútur.

    The Machines Arena er hraður PvP fjölspilunarskotleikur þar sem hver bardagi tekur aðeins 5-7 mínútur. Spilarar fá að velja sína hetju í leiknum og hefur hver sinn sérstaka hæfileika og sérsniðin vopn. Alls hafa fimm hetjur verið kynntar til sögunnar og eru fleiri í vinnslu.

    Leikurinn er enn á þróunarstigi (alpha) og hefur enginn útgáfudagur verið tilkynntur opinberlega. Á heimasíðu The Machines Arena er hægt að finna nánari upplýsingar um hetjurnar í leiknum og tengil á Steam og Discord-rás leiksins.

    Uppfært 9. júlí 2021: Höfuðstöðvar Directive Games eru í Sjanghæ en ekki Hong Kong líkt og upphaflega fram kom í fréttinni.

    Heimildir: Directive Games, The Machine Arena

    Directive Games icelandic gaming industry igi PvP The Machines Arena
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaNintendo kynnir nýja OLED útgáfu af Switch
    Næsta færsla Engar stórar fréttir frá Sony í kjölfar E3
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.