Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Tilnefningar til Nordic Game Awards 2018 – Sparc frá CCP á listanum
    Fréttir

    Tilnefningar til Nordic Game Awards 2018 – Sparc frá CCP á listanum

    Höf. Bjarki Þór Jónsson26. apríl 2018Uppfært:26. apríl 2018Engar athugasemdir3 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Sá leikur sem hlýtur flestar tilnefningar í ár er Wolfenstein II: The New Colossus frá MachineGames í Svíþjóð sem er tilnefndur í alls fimm flokkum, þar á meðal í flokknum leikur ársins (GOTY).

    Nordic Game hefur birt lista yfir þá norrænu leiki sem tilnefndir eru til Nordic Game Awards 2018. Vinningshafar verða kynntir á Nordic Game ráðstefnunni sem fram fer 23.-25. -maí í Malmö, Svíþjóð. Á listanum er að finna einn leik frá íslensku tölvuleikjafyrirtæki, en það er VR-leikurinn Sparc sem CCP gaf út í fyrra. Sparc er tilnefndur í flokknum besta tæknin (best technology) ásamt ECHO (Ultra Ultra), Fugl (Muunluun), Star Wars Battlefront 2 og Wolfenstein II: The New Colossus.

    Sá leikur sem hlýtur flestar tilnefningar í ár er ECHO sem var þróaður af danska leikjafyrirtækinu Ultra Ultra. Wolfenstein II: The New Colossus frá MachineGames í Svíþjóð er tilnefndur í alls fimm flokkum, þar á meðal í flokknum leikur ársins (GOTY). Little Nightmares frá sænska leikjafyrirtækinu Tarsier Studios er einnig áberandi á listanum og hlýtur samtals fjórar tilnefningar og heillaði sá leikur okkur gjörsamlega upp úr skónum.

    Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá leiki sem tilnefndir eru til Nordic Game Awards 2018.

     

    Nordic Game of the Year

    • A Hat in Time, þróaður af Gears for Breakfast (DK)
    • ECHO, þróaður af Ultra Ultra (DK)
    • Little Nightmares, þróaður af Tarsier Studios (SE)
    • Nex Machina, þróaður af Housemarque (FI)
    • SteamWorld Dig 2, þróaður af Image & Form (SE)
    • Wolfenstein II: The New Colossus, þróaður af MachineGames (SE)

     

    Nordic Game of the Year: Small Screen

    • Milkmaid of the Milky Way, þróaður af Machineboy (NO)
    • OCMO, þróaður af Team OCMO, (FI)
    • Pako 2, þróaður af Tree men games (FI)
    • Returner 77, þróaður af Fantastic, Yes! (DK)
    • SteamWorld Dig 2, þróaður af Image & Form (SE)

     

    Best Art

    • ECHO, þróaður af Ultra Ultra (DK)
    • Little Nightmares, þróaður af Tarsier Studios (SE)
    • Milkmaid of the Milky Way, þróaður af Machineboy (NO)
    • Nex Machina, þróaður af Housemarque (FI)
    • Wolfenstein II: The New Colossus, þróaður af MachineGames (SE)

     

    Best Game Design

    • A Hat in Time, þróaður af Gears for Breakfast (DK)
    • ECHO, þróaður af Ultra Ultra (DK)
    • Little Nightmares, þróaður af Tarsier Studios (SE)
    • SteamWorld Dig 2, þróaður af Image & Form (SE)
    • Wolfenstein II: The New Colossus, þróaður af MachineGames (SE)
    • World to the West, þróaður af Rain AS, (NO)

     

    Best Technology

    • ECHO, þróaður af Ultra Ultra (DK)
    • Fugl, þróaður af Muunluun (NO)
    • Sparc, þróaður af CCP (IS)
    • Star Wars Battlefront 2, þróaður af EA DICE (SE)
    • Wolfenstein II: The New Colossus, þróaður af MachineGames (SE)

     

    Best Audio

    • ECHO, þróaður af Ultra Ultra (DK)
    • Figment, þróaður af Bedtime Digital Games (DK)
    • Little Nightmares, þróaður af Tarsier Studios (SE)
    • Nex Machina, þróaður af Housemarque (FI)
    • Wolfenstein II: The New Colossus, þróaður af MachineGames (SE)

     

    Best Fun for Everyone

    • A Hat in Time, þróaður af Gears for Breakfast (DK)
    • Fugl, þróaður af Muunluun (NO)
    • Little Police, þróaður af Filimundus (SE)
    • Ocmo, þróaður af Team OCMO (FI)
    • Passpartout: The Starving Artist, þróaður af Flamebait Games (SE)

     

    Best Debut

    • A Hat in Time, þróaður af Gears for Breakfast (DK)
    • ECHO, þróaður af Ultra Ultra (DK)
    • Milkmaid of the Milky Way, þróaður af Machineboy (NO)
    • Ocmo, þróaður af Team OCMO (FI)
    • Passpartout: The Starving Artist, þróaður af Flamebait Games (SE)

    Slóð: Nordic Game

    ccp igi Little Nightmares nordic game Nordic Game Awards Nordic Game Awards 2018 Sparc Wolfenstein II The New Colossus
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaBorðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl
    Næsta færsla Bíóbíllinn: Avengers: Infinity War
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Það sem við vitum um Gang of Frogs

    15. nóvember 2025

    Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“

    14. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb

    15. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    Myndbandsspilari
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ
    00:00
    00:00
    32:02
    Notaðu upp/niður örvahnappana til að auka eða minnka hljóðstyrkinn.

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    • Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú
    • Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað
    • Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.