Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Fréttir»Borðspilamolar – Fréttir
    Fréttir

    Borðspilamolar – Fréttir

    Höf. Magnús Gunnlaugsson30. janúar 2018Uppfært:31. janúar 2018Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    22 – 28. Janúar

    Tiny Epic Zombies

    Von er á nýju Tiny Epic spili á þessari ári en nýjasta viðbótin í þessa vinsælu seríu frá Gamelyn Games mun heita Tiny Epic Zombies. Spilið mun innihalda fimm mismunandi spilaupplifanir:

    Samvinnu-, samkeppnis- og einmenningsspilun,  

    Samvinnu leikmanna gegn uppvakningsspilara og svo

    Samkeppni leikmanna gegn uppvakningsspilara.

    Spilið kemur með nýjum tegundum af peðsónum (e.meeples) sem gerir leikmönnum kleift að smella vopnum á peðsónur sínar.

    Finna má Kickstarter síðuna með því að smella hér!

    Forbidden Sky

    Gamewrights hafa tilkynnt þriðja spilið í Forbidden-seríunni eftir Matt Leacock. Spilið hefur fengið nafnið Forbidden Sky og gerist að því er virðist í háloftum þar sem þrumur og eldingar vera megin þemað. Sjá má stikluna fyrir spilið á Facebook-síðu Gamewrights með því að smella hér!

    Fjögur ný Exit Spil

    Von er á fjórum nýjum Exit: The Game spilum á árinu og hafa þau hlotið eftirfarandi nöfn:

    Exit: The Game –  The Sunken Treasure

    Exit: The Game – Dead man on the Orient Express

    Exit: The Game – The Sinister Mansion

    Exit: The Game  – The Mysterious Museum

    Verða þá til tíu mismunandi útgáfur sem þú getur brotið heilann yfir. Exit-serían hlaut Kennerspiel verðlaunin árið 2017 en flóttaspil hafa átt miklum vinsældum að fagna undandfarið. (Heimild)

    Codenames XXL

    Codenames fær risaútgáfu þar sem spjöldin verða allt að þrisvar sinnum stærri.  (Heimild)

    Ný Clank! viðbót

    Renegade Games hafa tilkynnt nýja viðbót við Clank! Í þetta skipti hefur drekinn ógurlegi komið sér fyrir í pýramída. Í Clank! reyna leikmenn að safna sem mestum verðmætum án þess að láta bæra of mikið á sér og forðast vökult auga drekans sem gætir fjársóðsins. Til þess að sigra þurfa menn að sleppa með góssið úr dýflissunni án þess að tapa lífinu því drekinn ræðst á þann sem skapað hefur mestan hávaða.

    Viðbótin heitir The Mummy’s Curse og í þetta sinn ræna leikmenn grafhýsi múmíu sem reynir að leggja álög á hvern þann sem stígur fæti inní grafhýsið.

    Viðbótin kemur til með að koma út í mars á þessu ári.
    (Heimild)

    Mythos Tales 2nd ed.

    Greyfox Games hafa tilkynnt nýja útgáfu af Mythos Tales sem er ætlað að laga vankanta fyrstu útgáfunnar en Mythos Tales er Lovecraft útgáfan af Sherlock Holmes: Consulting Detective. (Heimild)

     

    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaUTmessan 2018 er 2.-3. febrúar í Hörpu
    Næsta færsla Leikjarýni: Shadow of the Colossus – Frábær leikur öðlast nýtt líf
    Magnús Gunnlaugsson
    • Facebook

    Svipaðar færslur

    Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel

    2. nóvember 2024

    Pest – Spil með sjúklega flott þema

    6. október 2024

    Eldur – Strangheiðarlegt létt samvinnuspil

    23. september 2024

    VAHÚÚ! Lego Super Mario grunnpakkinn prófaður

    30. september 2020

    Spilarýni: Ra – „fljótspilað og skemmtilegt uppboðsspil“

    9. ágúst 2018

    Borðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl

    25. apríl 2018
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.