Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Fréttir»Þrjú ný ævintýri væntanleg í Unlock seríuna
    Fréttir

    Þrjú ný ævintýri væntanleg í Unlock seríuna

    Höf. Magnús Gunnlaugsson28. júní 2017Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Asmodee tilkynnti í gær að þrjú ný herbergi/ævintýri séu væntanleg á fjórða ársfjórðungi 2017 eða á bilinu október til desember. Unlock er flóttaleikur (e. Escape the Room) tegund af spili þar sem leikmenn þurfa að leysa hinar ýmsu þrautir í kappi við tímann. Hægt er að lesa umfjöllun um fyrstu þrjú Unlock ævintýrin nánar hér.

    Fyrsta ævintýrið læsir leikmenn inn í yfirgefnu draugahúsi eftir að tal um mikla reimleika hafi átt sér stað undan farna þrjá daga. Rauði þráðurinn snýst í kringum úrklippu úr bók sem kallast „Bók hinna dauðu“ (e. Book of the Dead). Keppast leikmenn við að finna bókina og aflétta bölvuninni.

    Annað ævintýrið dregur leikmenn niður á sjávarbotn eftir að risastórt sjóskrímsli ræðst á kafbát. Það er undir leikmönnum komið að koma sér úr þessari hættu og aftur upp á yfirborðið áður en tíminn og súrefnið er á þrotum.

    Í þriðja ævintýrinu er leikmenn í fjársjóðsleit þar sem Kapteinn Smith hefur falið gríðarlegan fjársjóði einhvers staðar á Tonipal eyju. Leikmenn eru þó ekki þeir einu sem leita góssins því maður að nafni Johnson, hin víðfrægi fjársjóðsræningi, er einnig á höttunum eftir sama fjársjóði. Ekki vill svo betur til en að í upphafi hefur leikmönnum verið hneppt í fangelsi af ríkisstjóra eyjunnar svo það er eins gott að menn hafi hraðar hendur ætli leikmenn sér að verð fyrr til.

    Escape the room Unlock
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaBoardgame Stats mætt á Android
    Næsta færsla Mussila Planets – Nýr íslenskur leikur frá Rosamosi
    Magnús Gunnlaugsson
    • Facebook

    Svipaðar færslur

    Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel

    2. nóvember 2024

    Pest – Spil með sjúklega flott þema

    6. október 2024

    Eldur – Strangheiðarlegt létt samvinnuspil

    23. september 2024

    VAHÚÚ! Lego Super Mario grunnpakkinn prófaður

    30. september 2020

    Spilarýni: Ra – „fljótspilað og skemmtilegt uppboðsspil“

    9. ágúst 2018

    Borðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl

    25. apríl 2018
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.