Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Hideo Kojima og Rhianna Pratchett á Nordic Game ráðstefnunni 2016
    Fréttir

    Hideo Kojima og Rhianna Pratchett á Nordic Game ráðstefnunni 2016

    Höf. Bjarki Þór Jónsson8. apríl 2016Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Dagana 18.-20. maí verður hin árlega Nordic Game ráðstefna haldin í Malmö í Svíþjóð. Ráðstefnan fókusar á norræna leikjaiðnaðinn og er góður vettvangur til að kynnast því sem hefur verið að gerast á Norðurlöndum og fá smjörþefinn af því hvað framundan er. Nordic Game ráðstefnan samanstendur af fjölbreyttum fyrirlestrum og viðburðum auk þess sem úrslit í Nordic Game Awards verða kynnt.

    Staðfest hefur verið að Hideo Kojima – maðurinn á bak við Metal Gear Solid seríuna – muni mæta á ráðstefnuna

    Staðfest hefur verið að Hideo Kojima – maðurinn á bak við Metal Gear Solid seríuna – muni mæta á ráðstefnuna og verður með Q&A þar sem hann mun svara spurningum frá gestum. Gregory Louden og Thomas Puha frá finnska leikjafyrirtækinu Remedy Entertainment hafa einnig boðað komu sína og munu þeir fara yfir gerð leiksins Quantum Break sem er nýkominn út fyrir Xbox One og PC í næstu viku. Sá leikur náði einmitt að fanga augu margra með stiklunni sem sýnd var á Gamescom í fyrra. Nú nýlega var tilkynnt að Rhianna Pratchett, söguhöfundur leikja á borð við Heavenly Sword, Mirror’s Edge og Tomb Raider muni einnig mætia. Staðfestir gestir frá Massive Entertainment, Epic Games, Blizzard Entertainment og fleiri leikjafyrirtækjum verða auk þess á staðnum.

    Við hjá Nörd Norðursins munum fylgjast með ráðstefnunni frá Malmö líkt og í fyrra og verðum á staðnum. Fylgist með á síðunni okkar, Facebook, Twitter og Instagram.

    Smelltu hér til að panta miða og skoða miðaverð.

    Mynd: Wikimedia Commons

    nordic game
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaNý stikla úr Rogue One: A Star Wars Story
    Næsta færsla Söguleikurinn Sumer safnar þumlum á Steam Greenlight
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.