Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Byrjendaverk frægra kvikmyndaleikstjóra
    Bíó og TV

    Byrjendaverk frægra kvikmyndaleikstjóra

    Höf. Nörd Norðursins8. júlí 2013Uppfært:20. ágúst 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Þekktustu kvikmyndaleikstjórar í gegnum tíðina hafa átt það sameiginlegt að hafa byrjað á botninum og unnið sig upp. Sumir hafa gengið í gegnum strangt nám í kvikmyndaskólum á meðan aðrir byrjuðu að sópa gólf í kvikmyndaverum. Þeir sem leggja kvikmyndagerð fyrir sig byrja yfirleitt á því að gera stuttmyndir og færa sig svo yfir í kvikmyndir í fullri lengd eftir að hafa lært af mistökum sínum og þroskað hæfileikana í smærri verkefnum. Það er því alltaf áhugavert að sjá byrjendaverk kvikmyndagerðarfólks og því birtast hér nokkrar stuttmyndir sem eru eftir mjög þekkta kvikmyndaleikstjóra.

     

    The Big Shave (1967) eftir Martin Scorsese

    http://www.youtube.com/watch?v=83i8G6o0quc

     

    Geometría (1987) eftir Guillermo Del Toro

     

    Girl’s Own Story (1984) eftir Jane Campion

    Brot úr skólamynd Jane Campion.

     

    Escape to Nowhere (1961) eftir Steven Spielberg

    Kvikmynduð þegar hann var aðeins 13 ára gamall.

     

    Vincent (1982) eftir Tim Burton

    Það vekur athygli hvað stíllinn hans Burton varð snemma mótaður eins og sést best í þessari styttmynd.

     

    My Best Friend’s Birthday (1987) eftir Quentin Tarantino

    Myndin var upprunalega 70 mínútur og tók 4 ár að gera hana. Því miður brann mikið magn af filmunni í klippiherberginu og því varðveittist aðeins hluti myndarinnar.

    http://www.youtube.com/watch?v=X6MUbRZSg80

     

    Doodlebug (1997) eftir Christopher Nolan

    http://www.youtube.com/watch?v=-WhKt_CkXD0

    Mynd: Wikimedia Commons (Martin Scorsese)

     

    Höfundur er Ragnar Trausti Ragnarsson,
    fastur penni á Nörd Norðursins.

     

    Christopher Nolan Guillermo del Toro Jane Campion Martin Scorsese Quentin Tarantino Ragnar Trausti Ragnarsson Steven Spielberg tim burton
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSpjall með Bruce Campbell og fleirum á Mad Monster Party 2013
    Næsta færsla Hvað mun PS4 og Xbox One kosta á Íslandi?
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Secret Level

    10. desember 2024

    RIFF kvikmyndahátíðin 2024

    27. september 2024

    Hvað ef Squid Game leikirnir væru íslenskir?

    13. nóvember 2021

    Austin Powers heimsækir Mass Effect

    19. október 2021

    Death Stranding: Þræðirnir sem tengja okkur saman

    20. nóvember 2019

    Íslensk mynd um vináttu í Eve Online hlýtur verðlaun

    14. júní 2019
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.