Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Þrívíddarskönnuðu Kirkjufell fyrir tölvuleik
    Fréttir

    Þrívíddarskönnuðu Kirkjufell fyrir tölvuleik

    Höf. Bjarki Þór Jónsson7. júní 2025Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Myrkur Games birti nýtt myndband á YouTube-rás sinni í kjölfar kynningar á hasar- og ævintýraleiknum Echoes at the End á Future Game Show leikjakynningunni. Í myndbandinu er farið yfir hvernig Kirkjufell og Sólheimajökull voru þrívíddarskönnuð með aðstoð drónamyndavéla og hvernig þrívíddarmyndunum var bætt við leikjaheim Echoes at the End. Þess má geta á gerist leikurinn gerist í ævintýraheiminum Aema sem Myrkur Games skapaði og sækir vænan innblástur í íslenskt landslag.

    Kirkjufell er einstakt í útliti og vinsæll ferðamannastaður. Fjallað hefur ekki aðeins náð frægð í gegnum íslenskum náttúrumyndum og póstkortum heldur hefur fjallið einnig birst í Game of Thrones sjónvarpsþáttunum og tölvuleiknum Landnáma. Til að skoða fjallið enn betur getur þú kæri lesandi skellt þér í stutt flug með okkur í Microsoft Flight Simulator 2024 og flogið í kringum fjallið fræga.

    Echoes of the End Kirkjufell Myrkur Games
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaEchoes of the End – nýr metnaðarfullur ævintýraleikur frá íslensku leikjafyrirtæki
    Næsta færsla Leikjavarpið #61 – Switch 2 útgáfa, Elden Ring Nightreign og Clair Obscur: Expedition 33
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.