Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»PlayStation 5 verður litríkari
    Fréttir

    PlayStation 5 verður litríkari

    Höf. Bjarki Þór Jónsson15. desember 2021Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Nýju litirnir eru: svartur (midnight black), bleikur (nova pink), blár (starlight blue), rauður (cosmic red) og fjólublár (galactic purple).

    Um það bil eitt ár er liðið frá útgáfu PlayStation 5 og hefur tölvan hingað til eingöngu verið fáanleg í upprunalega hvíta litnum. Sony hefur nú ákveðið að uppfæra litavalið þar sem PS5 eigendur geta á næstunni keypt lituð hulstur aukalega á tölvuna. Hulstrin verða fáanleg á báðar gerðir leikjatölvunnar, PlayStation 5 og PlayStation 5 Digital Edition. Nýju litirnir eru: svartur (midnight black), bleikur (nova pink), blár (starlight blue), rauður (cosmic red) og fjólublár (galactic purple).

    Ekki er mikið mál að skipta um hulstur á PS5 og er til dæmis hægt að sjá í þessu myndbandi hér þar sem Sveinn hjá Nörd Norðursins fjarlægir hulstrið af PS5 tölvunni og smellir því svo aftur á eftir að hafa tengt nýjan SSD disk við PS5. Sony hefur auk þess gefið út sérstakar leiðbeiningar sem sýna hvernig eigi að fjarlægja og festa hulstrið á tölvuna.

    PlayStation 5 fjarstýringar verða einnig fáanlegar í nýju litunum svo hægt verður að hafa tölvuna og fjarstýringuna í stil. Lituðu hulstrin og fjarstýringarnar eru væntanlegar á næsta ári.

    DualSense litir PS5
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFimm bestu tölvuleikir ársins 2021
    Næsta færsla Spilum Chorus
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.