Back 4 Blood streymi í kvöld
Það stefnir í blóðug átök í kvöld þegar Daníel Páll, Sveinn og Bjarki hjá Nörd Norðursins ásamt Hauki heiðursgesti taka upp vopnin og verjast stórhættulegum zombíum í Back 4 Blood!
Fylgist með streyminu okkar sem hefst kl. 21:30 á Twitch: www.twitch.tv/nordnordursins
