Fréttir

Birt þann 5. desember, 2019 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

Leikja­varpið yfir­tekur Tæknivarpið

Daníel okkar var gestur Tæknivarpsins að þessu sinni og var þátturinn tileinkaður tölvuleikjum.

Hverjir voru bestu leikir árs­ins? Á Google Stadia sér ein­hverja fram­tíð? Mun Half Life bjarga VR? Þessum spurningum og fleira verður mögulega svarað í 213. þætti Tæknivapsins. Stjórn­endur þáttarins eru Atli Stef­án, Bjarni Ben og Gunnlaugur Reyn­ir.

Mynd: Kjarninn

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑