Fréttir

Birt þann 9. júní, 2018 | Höfundur: Nörd Norðursins

Nörd Norðursins spjallar um Fortnite á Rás 1

Bjarki Þór Jónsson hjá Nörd Norðursins kíkti í höfuðstöðvar RÚV í Efstaleiti á dögunum til að ræða um vinsældir Fortnite (Battle Royale) tölvuleiksins í útvarpsþættinum Lestin á Rás 1. Battle Royale hlutinn hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma þar sem fólk á öllum aldri berst sín á milli um sigursætið. Hægt er að hlusta á viðtalið hér á heimasíðu RÚV.

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑